:: Hleypidómar Hjörleifs - Opinies praeiudicatae ::

:: heim | tölvupóstur ::
[::..blaðurskjóður með lífsmarki..::]
:: kötturinn [>]
:: læðan [>]
:: kanzlarinn [>]
:: sjonni [>]
:: ljós-gíslinn [>]
:: geira dróttinn [>]
:: hákarlinn [>]
:: stebbi[>]
:: kristinn már [>]
:: helga baldvins bjargar [>]
:: mæja [>]
[::..blaðurskjóður í dauðateygjunum..::]
:: gunni [>]
:: kjartan vídó [>]
:: jedi [>]
[::..minnisvarðar genginna blaðurskjóða..::]
:: jón hákon [>]
:: heiðar & fríða [>]
:: gill hawks [>]
[::..aðrar áhugaverðar síður..::]
:: sus [>]
:: andríkið [>]
:: alltaf gaman í garðabænum [>]
:: vertu hægra megin [>]
:: tíkin [>]
:: vantar þig legur eða hjöruliðskrossa? [>]
:: allt sem þú þarft að vita um kvikmyndir [>]
[::..einkunnagjöf..::]
öll einkunnagjöf er samkvæmt afbrigði kattarins af penguin kvarðanum
[::..nýjustu aðsóknartölur..::]

síðan 1. febrúar 2004
[::..eldri hleypidómar..::]

:: miðvikudagur, desember 01, 2004 ::

Bloggun hefur verið...
nokkuð áfátt hjá undirrituðum upp á síðkastið. Til að gera langa sögu stutta, þá hefur undirritaður átt nokkuð annríkt, en aðalskýringarinnar er að leita í stríði sem hann hefur staðið í við tölvuna sína. Þrátt fyrir ungan aldur virðist tölvan vera á síðustu dropunum, og er af einhverjum ástæðum komin í algjört hass. Hún frýs núorðið á hálftíma fresti að meðaltali (þetta eru ekki ýkjur). Ákveðna hluti er þar að auki ekki lengur hægt að framkvæma án þess að tölvuræksnið frjósi á sekúndunni. Eitt af því er að horfa á sjónvarpið, og getur undirritaður því ekki lengur horft á knattspyrnuleiki með afruglunarforritinu sínu góða. Ef til vill standa Norðurljós á bak við málið? Það er ekki gott að segja. Vonandi verður þó hægt að bæta eitthvað úr þessu fljótlega svo að lesendur Hleypidómanna þurfi ekki að líða frekari kvalir vegna bloggleysis.
:: Hjörleifur Pálsson 11:34 e.h. [+] ::
...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?